30 KÍLÓMETRAR AF HJÓLASTÍGUM Á NÆSTU 3 ÁRUM Í REYKJAVÍK

reykjavik_2013Umhverfis- og samgönguráð samþykkti í dag, 25. maí, drög að aðgerðaáætlun til næstu þriggja ára 2011-2014 um hjólaleiðir í borginni. Þar kemur fram að tíu kílómetrum verður árlega bætt við núverandi hjólaleiðir í Reykjavík, að hraðbraut fyrir hjól verði lögð milli Laugardals og miðborgar og brú gerð fyrir hjólandi og gangandi yfir Elliðaárósa yfir í Grafarvog.á

Sjá nánar:
http://www.reykjavik.is/DesktopDefault.aspx/tabid-757/521_read-21732/