Hjólahraðbrautir í London

bcsh-logo2Það er mikill metnaður stjórnvalda í London að hvetja til hjólreiða með ýmsum hætti og ein mikilvæg leið er að bæta aðstæður og aðbúnað hjólreiðafólks. Það er fátt jafn hvetjandi og vel hönnuð hjólabraut sem bíður upp á öruggar, greiðar og skilvirkar leiðir. Þar í borg eru áform um fjölda hjólahraðbrauta eða eins og þau kalla þær Cycle Superhighways og hafa tvær slíkar þegar verið vígðar.

Hér má lesa meira um verkefnið: http://www.tfl.gov.uk/roadusers/cycling/11901.aspx  og fyrir neðan er myndband þar sem borgarstjóri Lundúnaborgar kynnir það.