
Skráning leiðavals á höfuðborgarsvæðinu
Eftirfarandi orðsending barst um gagnasöfnun um leiðavali fólks á hjóli dagana 19-27.maí. Hún fer fram í snjallsímum og tengjast leiðavali á höfuðborgarsvðinu.
Kæri þáttakandi í Hjólað í vinnuna átakinu
Átt þú iPhone eða Android síma, býrð á höfuðborgarsvæðinu og langar að stuðla að bættu hjólastígakerfi? Vinsamlegast haltu þá áfram að lesa.