
Hjólreiðastígur milli Selfoss og Þorlákshafnar?
Á Vísir.is er eftirfarandi frétt um hugsanlegan hjólreiðastíg ofan á jarðstreng milli Selfoss og Þorlákshafnar:
Hjóla ofan á raflínu í Ölfusi
Skipulagsnefnd Ölfuss segir að nýta eigi legu jarðstrengs milli Selfoss og Þorlákshafnar undir hjólreiðastíg. Árborg hefur sömu áform.