Sjá einnig frétt um uppbyggingu gönguleiðarinnar frá október 2016.
	Hraunstígur í Wapp-inu
	Stígurinn er einnig kominn inn í gönguleiðsagnarappið Wappið undir heitinu Hraunstígur. Í Wapp-inu má nálgast fjölmargar gönguleiðir, hlaupaleiðir og hjólaleiðir í Garðabæ án endurgjalds í boði Garðabæjar.
	Hér má lesa nánar um Wapp-ið.
	1. mynd. Horft til austurs í átt að Vífilstaðavatni.
	2. mynd. Hér er horft til vestur að Reykjanesbraut.
	
 
	    
	  	   
       
					 
					 
					 
					 
					