Árni og Hörður - Öryggisúttekt hjólreiðastíga

Haustið 2014 voru gerðar öryggisskoðanir á nokkrum völdum hjólastígum á höfuðborgarsvæðinu. Þær voru hluti af verkefni sem var styrkt af Rannsóknarsjóði vegagerðarinnar til að gera skýrslu um öryggiskoðun hjólastíga. Samtals voru skoðaðir 28,5 km af hjólastígum í fjórtán úttektum.

Árni Davíðsson, stjórnarmaður í LHM og Hörður Bjarnason frá Mannvit. Kynna hér verkefnið og niðurstöðurnar.

 

 

Hér er athyglisverð grein þar sem fjallað er frekar um niðurstöðurnar: Öryggisúttekt hjólreiðastíga