Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

Hjól í huga - Umferðaröryggisátak FÍB

Meginmarkmið átaksins Hjól í huga er að efla vitund ökumanna um hjólafólkið í umferðinni – hina óvörðu vegfarendur á reiðhjólum og vélhjólum. Nánari upplýsingar um umferðaröryggisátak FÍB: Hjól í huga

Myndbandir og átakið er endurgerð átaks bresku systursamtaka FÍB, The AA sem hét Now You See Me. Í Bretlandi er vinstri umferð og því ekki hægt að nota myndbandið óbreytt hér.

 

Hjólað á gangstígum

Heimilt er að hjóla á gangstígum en þó með þeim fyrirvara að hjólandi vegfaranda ber að veita gangandi forgang og sýna þeim tillitsemi. Hér er fjallað um hvernig hjólandi vegfarandi getur sem best tryggt öryggi sitt og gangandi á gangstígum.

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum