Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

Flokkur: Fólk

Eldheitur á hjólinu

Hjólreiðafólk notar ýmsar leiðir til að vera sýnilegt í myrkrinu en fáir hjóla um logandi eins og sést í þessu myndbandi.

 

 

Flokkur: Fólk

Reiðist ekki hjólreiðamönnum

Hjólreiðamenn eru helgir menn, umhverfislega og varðandi heilbrigði, en samt ættirðu ekki að reiðast þeim í umferðinni, segir penni í LA Times. {jathumbnail off}

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum