Safn fróðlegra eða athyglisverðra greina og frétta af netinu innlendis sem erlendis.

Flokkur: Íslenskt

„Við þurfum að breyta samgöngumynstrinu í borginni"

Ný formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur: „Við þurfum að breyta samgöngumynstrinu í borginni, þannig að miklu fleiri fari um á hjólum, gangandi eða með strætó. Þannig bætum við loftið í borginni og drögum úr truflun frá umferð,“ segir Gísli Marteinn um verkefnin framundan og að leggja þurfi áherslu á úrgangsmálin og auka endurvinnslu. „Þá þurfum við að standa dyggan vörð um grænu svæðin í borginni í samvinnu við borgarbúa, svo ég nefni nokkur dæmi. Allt er þetta hluti af Grænum skrefum í Reykjavík, sem stigin verða þétt og örugglega í vetur.“

Flokkur: Íslenskt

Ályktun Umferðarráðs

Fundur Umferðarráðs 10. september 2009 ályktar: 

"Starfsemi grunnskóla er nú komin í fullan gang með tilheyrandi umferð. Sjaldan hafa fleiri börn hafið grunnskólanám hér á landi og því er mikil ástæða til að beina athygli að öryggi þeirra og umhverfi.

Flokkur: Íslenskt

Hjólreiðar í Reykjanesbæ

Eftirfarandi grein hjólreiðamannsins Rúnar Helgason með hugmyndir að bættu aðgengi til hjólreiða í Reykjanesbæ birtist á Visir.is  og vef Víkurfretta, vf.is 

 

Flokkur: Íslenskt

Í langri samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar

Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðsÍ langri samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs leynast þessar línur sem kannski gefa okkur von um greiðari framtíðarleiðir:

"Unnin verði áætlun um sjálfbærar samgöngur í samvinnu við sveitarfélögin, með það að markmiði að draga úr þörf fyrir einkabílinn. Í slíkri stefnu verði almenningssamgöngur um allt land stórefldar og fólki auðveldað að komast leiðar sinnar gangandi eða á reiðhjóli. Almenningssamgöngur verði sjálfsagður hluti samgönguáætlunar. "

Flokkur: Íslenskt

Að banna hjólreiðar fáranlegt

Don't tread on me. - Af blogsíðu Kára Harðarsonar:

Ingi Þór Einarsson hjólreiðamaður sendi þessa fyrirspurn til vegagerðarinnar vegna þess að hann komst ekki leiðar sinnar:

Flokkur: Íslenskt

Ósabraut ekki fyrir bíla?

gmbHjólastígur verður lagður frá Ægisíðu í Elliðaárdalinn og hjólaumferð skilin frá göngustígnum, en það er sennilega stærsta einstaka aðgerð í hjólreiðamálum í Reykjavík frá upphafi, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Stígurinn kostar 300 milljónir og tengist meðal annars inn á Suðurgötu, þar sem gerðar verða akreinar í báðar áttir fyrir hjólreiðafólk.

Subcategories

Fréttir, umfjöllun, rannsóknir og fl. tengt  málefnum  hjólandi fólks.

Greinar og fréttir tengdar samgöngumálum í víðasta skilningi

Íslenskar fréttir og greinar úr ýmsum áttum.