Ályktun Umferðarráðs
Fundur Umferðarráðs 10. september 2009 ályktar:
"Starfsemi grunnskóla er nú komin í fullan gang með tilheyrandi umferð. Sjaldan hafa fleiri börn hafið grunnskólanám hér á landi og því er mikil ástæða til að beina athygli að öryggi þeirra og umhverfi.