Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð
Landssamtök hjólreiðamanna og Íslenski fjallahjólaklúbburinn gerðu athugasemd við reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Sjá nánar. Hjólreiðafólki er nú heimilt að hjóla á göngu- og reiðstígum en það getur verið geðþóttaákvörðun landvarða að banna hjólreiðar.