Spjall um hjólreiðar í útvarpinu

Í útvarpsþættinum "Samfélagið í nærmynd" eru fluttir pistlar um hjólreiðar á þriðjudögum þar sem formaður LHM ræðir við Hrafnhildi Halldórsdóttur, þáttastjórnanda.

Þættirnir eru aðgengilegir á vef RÚV en útdrættir með pistlunum eru nú einnig komnir á vef LHM hér að neðan. Efni hvers pistils er lýst í megindráttum í neðstu töflunni.

 

 


{music}images/stories/skjol/2011/64kbps{/music}


Þáttur   Efni þáttar
2011/09/27   Hjólað á haustin, skammdegi, ljósabúnaður, hálka og snjór.
2011/10/04   Reglur á stígum, haustið góður tími til að kaupa hjól.
2011/10/11   Að velja hjól og búnaður hjólsins, gírar, bremsur, ljós, annar aukabúnaður.
2011/10/18   Fataval og veðurfar.