Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

Flokkur: Útbúnaður

iPhone stjórnstöð á hjólið?

bike20europe20apple20bike202341Í umsókn um einkaleyfi sést að Apple er að spá í að bjóða upp á tæki með víðtækari möguleika en þau tæki sem í boði eru í dag. Meðal annars er skráður hraði, vegalengdir, tímar, hæð vega, hækkun og lækkun leiðarinnar, hjartslátt, orkunotkun/bruna, gíranotkun og fl.

Flokkur: Útbúnaður

Eldgos á Íslandi truflar hjólasýningu í Kína

Nú stendur yfir stór hjólasýning í Sjanghæ með um 1000 sýningarbásum. Í ár verður þó eitthvað fámennara en við var búist frá evrópu vegna eldgossins á Íslandi og þeirra truflana sem askan frá því hefur haft á flugsamgöngur í evrópu.

 

Flokkur: Útbúnaður

Vefur sem einfaldar skipulagningu hjólaferðalaga

bikemap.netÞað eru ýmsar leiðir til að skipuleggja hjólaferðalagið. Vefurinn www.bikemap.net er bráðskemmtilegur vefur sem einfaldar hjólreiðafólki að skipuleggja ferðalagið, finna hjólaleiðir og reikna út vegalengdir. Vefurinn byggir á Google maps og er mjög þægilegur í notkun. Hægt er að teikna sínar eigin leiðir inn á kort og deila með öðrum til dæmis á Facebook.{jathumbnail off}

 

Flokkur: Útbúnaður

Flottir hjólahjálmar

Sumir kvarta yfir því hversu reiðhjólahjálmar séu ljótir en eins og hér sést eru ekki allir reiðhjólahjálmar eins. {jathumbnail off}

Flokkur: Útbúnaður

Veðurhlíf á hjólið

Hjóla-regnhlífStundum er kvartað yfir veðrinu á Íslandi, kannski meira af þeim sem horfa á það út um gluggan en okkur sem hjólum. Í öllu falli lausn við öllu líka veðrinu. A.m.k. rigningu og kulda en spurning hvort þetta henti í hliðarvindi?

Flokkur: Útbúnaður

Rafdrifið einhjól

honda-einhjol

Það reynir ekki á jafnvægi þitt á þessu einhjóli og reyndar reynir þú bara ekkert á þig því það er rafdrifið líka og þú þarft ekki einu sinni að standa upp. Skoðið myndbandið af þessu undarlega tæki frá Honda.

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum