Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

Flokkur: Útbúnaður

Flott hjól í Hopenhagen

Hopenhagen-Rickshaw

Það ætti ekki að koma á óvart að reiðhjól sem umhverfisvæn og heilbrigð lausn fái athygli á meðan loftslagssamningarnir COP15  eru til umræðu í Kaupmannahöfn.

Flokkur: Útbúnaður

Sprungið dekk?

Hver á svo sem ekki von á því að það springi á hjólinu sínu - yfirleitt við verstu aðstæður.Í Politiken var á dögunum ágæt grein í máli og myndum hvernig við björgum okkur við slíkar aðstæður.Og ástæðulaust að taka dekkið undan :-)

Flokkur: Útbúnaður

Veljum rétt ljós

hjólaljósVeljum rétt ljós, er inntak þessarar greinar þar sem Allan Carstensen, ráðgjafi hjá Dansk Cyklist Forbund, gefur ráð.

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum